Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samákvörðunarferlið
ENSKA
co-decision procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið, ráðið og framkvæmdastjórnin lýstu því yfir í yfirlýsingu sinni um ákvörðun 2006/512/EB að ákvörðun 2006/512/EB kveði á um lárétta og viðunandi lausn sem komi til móts við óskir Evrópuþingsins um að athuga gaumgæfilega framkvæmd gerninga sem samþykktir hafa verið með samákvörðunarferlinu og samkvæmt því ætti að fela framkvæmdastjórninni framkvæmdavald án tímamarka.

[en] In their statement concerning Decision 2006/512/EC, the European Parliament, the Council and the Commission stated that Decision 2006/512/EC provides a horizontal and satisfactory solution to the European Parliaments wish to scrutinise the implementation of instruments adopted under the co-decision procedure and that, accordingly, implementing powers should be conferred on the Commission without time-limit.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 296/2008 frá 11. mars 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 562/2006 um setningu Bandalagsreglna um för fólks yfir landamæri (Schengen-landamærareglnanna), að því er varðar framkvæmdavaldið sem framkvæmdastjórninni er falið

[en] Regulation (EC) No 296/2008 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2008 amending Regulation (EC) No 562/2006 establishing a Community Code on the rules governing the movement of persons across borders (Schengen Borders Code), as regards the implementing powers conferred on the Commission

Skjal nr.
32008R0296
Athugasemd
Þetta er algengasta leiðin við samþykkt nýrra laga í Evrópusambandinu. Í þessu ferli hefur Evrópuþingið jöfn tækifæri á við ráðherraráð ESB við að móta nýja löggjöf. (Sjá nánar í Stutt um ESB - bæklingi fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi).

Sjá einnig: ,samráðsferlið´ (e. consultation procedure) og ,samþykkisferlið´ (e. assent procedure).


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
codecision procedure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira